orðtakaleit

Eruð þið með eitthvað gott myndrænt orðtak, myndlíkingu, sem segir „að lifa á næstum engu“, „að lifa sparlega“?
Balzac segir lifði á „hnetum og brauði“ og er þetta hans eigin uppfinning, finnst a.m.k. ekki í orðabókum eða á netinu.

Lifið í friði.

9 Responses to “orðtakaleit”


 1. 1 einar jónsson 24 Apr, 2009 kl. 12:10 e.h.

  Sumir tala um ,,að lifa á loftinu“ en þú ert kannski að leita að einhverju óhefðbundnu.

 2. 2 Harpa J 24 Apr, 2009 kl. 12:30 e.h.

  Gleðilegt sumar.

  Ég ætlaði einmitt að segja ,,að lifa á loftinu“. Man ekki eftir öðru í svipinn.

 3. 3 parisardaman 24 Apr, 2009 kl. 1:01 e.h.

  Flott, það dugar mér vel! Takk takk.

 4. 4 Rósa 24 Apr, 2009 kl. 1:31 e.h.

  Vatn og brauð. En það á eiginlega við um það sem Sjálfstæðismenn ættu að fá: Í fangelsi upp á vatn og brauð.

 5. 5 parisardaman 24 Apr, 2009 kl. 1:43 e.h.

  Já, mér datt vatn og brauð í hug, en fannst það of refsingarlegt. Hann lifir sparlega af nískunni einni saman, hann Herra Barbet.

 6. 6 hildigunnur 24 Apr, 2009 kl. 3:19 e.h.

  Bein, ruður og fernisolía…

 7. 7 parisardaman 24 Apr, 2009 kl. 5:45 e.h.

  Hvaðan er þetta aftur?

 8. 8 Hlédís 25 Apr, 2009 kl. 1:49 e.h.

  Sé að ég er rækilega sein með að: „lifa á loftinu“ 😉


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: