Að vakna

og sjá að maður gerði stafsetningarvillu í fyrirsögn kvöldið áður er áfall. Mikið áfall fyrir konu sem þykist vera í Meistaranámi sem inniheldur m.a. íslenskunámskeið.
Nú verð ég að hengja mig í það sem einhver benti mér einhvern tímann á: Að kunna vel, bæði munn- og skriflega, tvö sérlega erfið tungumál, er þrekvirki. Ég er þrekvirk. Ég var þreytt og gerði eðlileg mistök í samræmi við það.
En ég axla alla ábyrgð og bið lesendur mína afsökunar.

Lifið í friði.

0 Responses to “Að vakna”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: