furðulegt

Ég kíki stundum á hvað margir koma inn á síðuna, eftir að Hildigunnur benti mér á þann möguleika á wordpress. Mér brá töluvert í morgun að sjá að heimsóknirnar fóru yfir 900 í gær. Efst á tilvísunarskránni er eyjan.is, þaðan komu rúmlega 550 inn á síðuna mína. Hvernig í ósköpunum stendur á því?

Í dag er það bókasafnið. Lestur og stílabók, engin tölva. Mér finnst það nógu skrítin tilhugsun til að geta ímyndað mér að ofan á allar aðrar fíknir mínar, sé ég líka tölvufíkill.

Lifið í friði.

3 Responses to “furðulegt”


  1. 1 HT 28 Apr, 2009 kl. 9:12 f.h.

    Hæ Kristín, ég man ekki betur en ég sæi link á færslu hjá þér í gær, á listanum sem eyjan er með á miðri síðunni hjá sér…

  2. 2 parisardaman 28 Apr, 2009 kl. 9:33 f.h.

    Hálf skelfilegt, en flatterar náttúrulega egóið svona líka. Nú er ég náttúrulega forvitin að vita hvað þótti svona merkilegt. Brjóstsviðinn?

  3. 3 hildigunnur 28 Apr, 2009 kl. 10:04 f.h.

    vá, 900 manns, það er hellingur! Gaman að fá svona tengla.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: