bylting með greiðsluviljaleysi?

Lesið þetta og líka tengilinn hjá þeim yfir á Tryggva Þór Herbertsson.

Einnig opna bréfið til ráðherra Gylfa, sjá t.d. hjá Láru Hönnu.

Persónulega hef ég aldrei skilið hversu lítinn hljómgrunn hugmyndin um greiðsluverkfall fékk í upphafi. Ég skil ómögulega hvernig fólk getur sæst á þessa ofurhækkun skulda sinna. Ég næ því ekki að fólk detti í sjálfsásökun frekar en reiði gegn gerendum. En það er svo sem ekkert nýtt að sjá að íslenska þjóðarsálin er að svo mörgu leyti ólík hinni frönsku, sem ég miða kannski ósjálfrátt við.

Lifið í friði.

3 Responses to “bylting með greiðsluviljaleysi?”


  1. 1 Frú Sigurbjörg 4 Maí, 2009 kl. 9:50 f.h.

    Mogga-mynd dagsins segir allt sem segja þarf.

  2. 2 parisardaman 4 Maí, 2009 kl. 1:34 e.h.

    Þú átt væntanlega við skrípóið, sem er mjög beitt og lýsandi. Eða meinarðu hláturmyndina á forsíðunni? Líka frekar óhugnaleg miðað við allt og allt.

  3. 3 Frú Sigurbjörg 4 Maí, 2009 kl. 9:43 e.h.

    Átti einmitt við skrípóið en góður punktur með forsíðumyndina.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: