Ég held mér vakandi en læt mig dreyma.

Stóra spurningin er: á ég að fara út að hlaupa eða á ég að halda áfram að lesa, hálfdottandi og hálfdreymandi? Ég hef bara 50 mínútur þar til ég þarf að fara að sækja [börn] í skólann.

Lifið í friði.

6 Responses to “…”


 1. 1 ella 7 Maí, 2009 kl. 4:49 e.h.

  Ég færi að sofa í hvelli.

 2. 2 parisardaman 7 Maí, 2009 kl. 6:01 e.h.

  Ég las og fór svo í léttan sumarkjól og peysu og uppgötvaði að það er kominn alvöru hiti úti, fór úr peysunni og var á hlírakjól og sandölum. Æðislegt. Hefði drepist ef ég hefði reynt að hlaupa. Best að byrja daginn á svoleiðis ósóma.

 3. 3 ella 7 Maí, 2009 kl. 8:46 e.h.

  Það er svo sem allt í lagi að vera á hlýrabol hérna núna ef maður er bara í nógu góðum galla utanyfir. Það er slydda og allt að verða hvítt.

 4. 4 parisardaman 7 Maí, 2009 kl. 9:13 e.h.

  úff úff úff

 5. 5 hildigunnur 7 Maí, 2009 kl. 11:47 e.h.

  kalt og hávaðarok í bænum 😡 Við Fífa fórum samt á peysunni að dreifa rekstrarvörum síðan í sölunni um daginn. (á bílnum, sko)

 6. 6 parisardaman 8 Maí, 2009 kl. 6:49 f.h.

  Íslendingar nota bílana sem yfirhafnir, geri það m.a.s. sjálf þegar ég er þar.
  Ég fletti upp hlýra, sá að Ella skrifaði það með ý. Og hún hefur rétt fyrir sér. Ég er mjög hissa, var sannfærð um að þetta væri hlíri. Skil ekki hvers vegna, hef yfirleitt góða tilfinningu fyrir í og ý. Er ég að týna íslenskunni?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: