gosorð

sallaróleg – öskuill – hrauna ég yfir þig – þú snertir kvikuna í mér – það gaus upp mér löngun…

Ég lýsi eftir fleiri gostengdum hugtökum.

Ekki til að markaðssetja kremið „Eilíf aska“ sem varð til á feisbúkk í gær. Og endaði í að verða hvað skal maður kalla það sem notað er til að smyrja lík: Smyrðu látinn eiginmanninn með ösku úr Eyjafjallajökli, við lofum því að askan af honum kemst lengra en þig gæti grunað.

Lifið í friði.

3 Responses to “gosorð”


  1. 1 Solveig 28 Apr, 2010 kl. 10:20 e.h.

    Þetta er alveg sallafín hugmynd hjá þér.

  2. 2 Heiða 29 Apr, 2010 kl. 5:35 e.h.

    Það hefur löngum verið kallað „að hrauna“ að gera númer tvö, þ.e.a.s. að kúka…

  3. 3 einar 29 Apr, 2010 kl. 10:41 e.h.

    öskugrár, öskuvondur


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




Nýlegar athugasemdir

parisardaman um Kveðja
Margrét H um Kveðja
koparskál um Tau frá Tógó
Elín Kjartansdóttir um rafmögnuð kona
juliann um agnetha

%d bloggurum líkar þetta: