ljónshjarta eða músar

Ég byrjaði að lesa Bróðir minn Ljónsharta fyrir börnin í fyrrakvöld. Maðurinn minn spurði hvort ég væri að snöggkvefast þegar ég kom gangandi (alein snöktand’og móð) fram. Ég held ég hafi lesið þessa bók svona 500 sinnum. Vá, hvað ég mundi ekki hvað fyrstu tveir kaflarnir eru átakanlegir. Ég bíð bara spennt eftir Kötlu og því öllu, þá verður ekkert grenj, bara spítt spýtt í lófana og tekið á því. Gaur.

Lifið í friði.

9 Responses to “ljónshjarta eða músar”


 1. 1 Sigurbjörn 3 Jún, 2010 kl. 8:44 e.h.

  Lestu Míó, minn Míó … þá skælirðu fyrst.

 2. 2 parisardaman 3 Jún, 2010 kl. 9:51 e.h.

  Undarlegt nokk, þá komst Míó með mér á heimilið. Ljónshjarta, sem er bókin sem ég ákveðið og skilmerkilega las um hver einustu jól þegar ég kom heim í jólafrí, varð úti í einhverjum kassa í flóði. Míó er yndislegur og væntanlega kjökraði ég þegar ég las hana, en ég er nú ekkert alltaf bara að segja einhverjar grenjusögur af mér hérna. Gaur.

 3. 3 Skítlegt eðli 4 Jún, 2010 kl. 12:39 f.h.

  …amfetamín í lófana?

 4. 4 parisardaman 4 Jún, 2010 kl. 5:19 f.h.

  Æ, fokk. Svona er að skrifa blogg þegar maður hefur bara eina mínútu.

 5. 5 Skítlegt eðli 4 Jún, 2010 kl. 7:53 f.h.

  Fyrirgefðu, snillingur!
  Vildi bara standa við nafnið,
  Skítlegt eðli

 6. 6 Eva 4 Jún, 2010 kl. 8:14 f.h.

  Það er alveg sama hversu oft ég les þessar bækur, ég tárast alltaf.

 7. 7 hildigunnur 4 Jún, 2010 kl. 9:29 f.h.

  Elsku Míó minn náði ekki upp jafn miklum kekki í hálsinn og Ljónshjarta.

 8. 8 parisardaman 4 Jún, 2010 kl. 6:35 e.h.

  Ég er farin að verða forvitin að vita hver Skítlegt eðli er… hmmmm…

 9. 9 Sigurbjörn 7 Jún, 2010 kl. 5:30 e.h.

  Hvað er svo að fétta úr matjurtargarðinum?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: