í tilefni dagsins

Handa ykkur:

Appollon

Appollon er hér sem barn með móður sinni. (Þarna efst á gosbrunninum, þessi börn fyrir framan eru mín). Síðar fékk hann vinnu við að draga eldvagninn sem ég vona að lýsi upp daginn á Íslandi. Það er bara svo miklu betra þegar sólin skín á 17. júní.

Svanur og Sólrún

Dóttir mín er sko engin Dimmalimm, en hún hugsar alltaf vel um öll dýr sem verða á vegi hennar. Hún er óhrædd við þau, jafnvel þó þó séu henni ókunnug og framandi.

Hjarta

Það væri nú ögrandi verkefni að koma svona upp í garðinum mínum. Spái aðeins í það. Munið að það er ekki bara trúin sem flytur fjöll. Ástin getur það líka.

Lifið í friði.

2 Responses to “í tilefni dagsins”


  1. 1 Sigurbjörn 17 Jún, 2010 kl. 8:12 f.h.

    Já, hugsaðu þér svo hvað það verður fallegt að kveikja í hjartanu þegar allt er visnað!

  2. 2 parisardaman 17 Jún, 2010 kl. 9:29 f.h.

    Þetta eru lifandi rósir, kjánaprik. Hugsaðu þér hvað þetta verður fallegt á næsta ári, eða þarnæsta. (annars hef ég ekki hugmynd um það hvort þetta er lifandi, lofa að skoða betur á þriðjudag).


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: