Kjólar og teppi úr efnum frá Tógó

Í dag er gleðidagur og Sóley og félagar ætla að nota tækifærið og vera með fjáröflunarsölu vegna stækkunar og endurbóta á barnaheimilinu sem þau reka í Tógó.

Salan fer fram á Þórsgötu 10B, í bakhúsinu, kl 14-18.

Kjólarnir hans Dieudonne:

kjolli

Barnateppin eru framleidd á barnaheimilinu í Aneho:

teppi f. frettabr

Ég vona að ég sjái ykkur sem flest, örstutt að skreppa úr gleðigöngunni. Hikið ekki við að heilsa mér ef ég þekki ykkur ekki nú þegar.

Lifið í friði.

6 Responses to “Kjólar og teppi úr efnum frá Tógó”


 1. 1 Guðmundur Guðmundsson 7 Ágú, 2010 kl. 10:08 f.h.

  Gott framtak.

 2. 2 HarpaJ 7 Ágú, 2010 kl. 10:26 f.h.

  Mikið er þetta fallegt!
  Ég er því miður upptekin og kemst alls ekki í bæinn. Bið að heilsa þér og öllum í staðinn!

 3. 3 Helga 7 Ágú, 2010 kl. 7:56 e.h.

  Er ennþá hægt að fá svona kjóla?

 4. 4 Svala 7 Ágú, 2010 kl. 10:24 e.h.

  Vildi að ég ætti peninga… Verður þetta til áfram?

 5. 5 Addý 7 Ágú, 2010 kl. 10:43 e.h.

  Keypti ógó flottan kjól frá Tógó í dag.
  Gaman að sjá þig og þína – knús.

 6. 6 parisardaman 8 Ágú, 2010 kl. 8:21 e.h.

  Það er möguleiki að hafa samband við félagið soleyogfelagar.is og fá að koma að skoða/máta/kaupa. Og þau vonast til að geta blásið oftar til sölu á kjólum. Gerist endilega vinir þeirra á facebook til að geta fylgst með.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: