samræður

Það er einhver þarna úti sem vill ræða við mig. Það er frábært.
Ég er sammála því að ég held að það sé ömurlegt fyrir börn að alast upp í fylleríi og rugli. Ég er vitanlega í mínum upprunalega pistli frekar að pæla í þeim stelpum sem eru heilbrigðar og búa við gott atlæti sjálfar. Ég sit því enn fast við minn keip, slíkar aðstæður geta verið hinar fínustu fyrir barn að alast upp við. Með unga mömmu (og vonandi pabba) og fínar ömmur og afa. Ég hef m.a.s. rekist á skemmtileg og góð dæmi um slíkt.

Ég bíð spennt eftir framhaldi leyniskyttunnar „ógurlegu“.

Lifið í friði.

2 Responses to “samræður”


  1. 1 Skítlegt eðli 9 Nóv, 2010 kl. 2:36 e.h.

    SIT enn (fast) við minn keip
    (Eða: HELD mig (fast) við minn keip)

  2. 2 parisardaman 9 Nóv, 2010 kl. 6:27 e.h.

    Takk, takk! Laga þetta.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: