hæli

Mér líður í alvörunni eins og ég hafi sloppið út af einhverju hæli. Dálítið fríkað. Veit samt ekkert hvort ég verð duglegri að blogga eða skemmtilegri. En mér finnst alla vega hrikalega kósí að kíkja hingað inn. Svo er þessi mynd af Sólrúnu og kisanum sem er akkúrat núna stolið úr mér hvað heitir, alveg hreint svona líka dásamlega þægileg að horfa á.
Ahhh. Langur dagur loksins búinn. Farin að sofa, enda í raun löngu sofnuð.

Lifið í friði.

8 Responses to “hæli”


 1. 1 Fru Sigurbjörg 19 Feb, 2011 kl. 1:20 e.h.

  Myndin af dóttur þinni og kisa er æðisleg, og það er gott að heimsækja þig hér.

 2. 2 ella 19 Feb, 2011 kl. 1:43 e.h.

  Ég hugsa að þú sért ekki að tala um heilsuhæli.

 3. 3 baun 19 Feb, 2011 kl. 2:14 e.h.

  Ég er búin að hypja mig líka, en samt ekki alveg. Hef ekki haft orku í það. Mig langar svo aftur á minn gamla stað, en það gengur illa að flytja wordpress yfir í blogspot.

 4. 4 parisardaman 19 Feb, 2011 kl. 4:30 e.h.

  Nei, ég á ekki við heilsuhæli og hér er betra að vera:)
  Baun, geturðu ekki bara haft gamla eyjudótið á þessu wordpressdæmi, svona til minningar, en haldið áfram að blogga á blogspot?

 5. 5 baun 19 Feb, 2011 kl. 8:13 e.h.

  Jú, hef einmitt verið að velta því fyrir mér. Finnst eitthvað svo notalegt við gömlu síðurnar okkar…

 6. 6 parisardaman 20 Feb, 2011 kl. 9:46 f.h.

  Já, furðulegt, en satt!

 7. 7 hildigunnur 20 Feb, 2011 kl. 6:28 e.h.

  alltaf notalegt að koma heim!

 8. 8 Eva 21 Feb, 2011 kl. 6:54 e.h.

  Mér finnst miklu notalegra að heimsækja þig hingað en á Eyjuna.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: