Loftskip

Frekar flott að sjá þetta svona í nálægð. Samkvæmt netverjum er verið að fylgjast með geislamengun yfir borginni. Ég veit ekki hvort það tengist Japan, en ég játa að ég er dauðhrædd við sprengingarnar í kjarnorkuverinu.

Lifið í friði.

4 Responses to “Loftskip”


 1. 1 baun 15 Mar, 2011 kl. 7:18 e.h.

  Algjörlega nauðsynlegt að hafa hljóðið á, það var skemmtilegt!

 2. 2 parisardaman 16 Mar, 2011 kl. 2:15 e.h.

  🙂 Nú þarf ég að muna að athuga hvort Sólrún muni orðin loftskip og mengun, sem hún lærði þarna.

 3. 3 HarpaJ 17 Mar, 2011 kl. 2:02 e.h.

  Skemmtilegt! Og pínu óhugnarlegt líka.

 4. 4 parisardaman 17 Mar, 2011 kl. 5:06 e.h.

  Þetta var ekkert smá fríkað í beinni. Alveg furðulegt fyrirbæri, og virtist svo nálægt um tíma (áður en ég fattaði að taka mynd), að manni fannst maður ætti að finna einhvern gust frá þessu.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: