frí

Ég er að fara í langþráð frí. Öll fjölskyldan saman og ekki í faðm velmeinandi en dálítið yfirþyrmandi fjölskylduna okkar á Íslandi, heldur í svona alvöru sólarfrí við strönd. Ég tek rauðu sokkana vitanlega með, en treysti þó á að þurfa aldrei í þá.

Lifið í friði.

7 Responses to “frí”


  1. 1 baun 29 Jún, 2011 kl. 6:15 e.h.

    Góða ferð, kæra dama!

  2. 2 parisardaman 29 Jún, 2011 kl. 6:45 e.h.

    Merci, ma belle.

  3. 3 hildigunnur 29 Jún, 2011 kl. 9:17 e.h.

    já góða ferð og slakið nú á – þetta er skipun :þ

  4. 4 parisardaman 30 Jún, 2011 kl. 8:20 f.h.

    Er búin að lofa sjálfri mér því:)

  5. 5 Svanfríður 3 Júl, 2011 kl. 5:38 e.h.

    Yndislegt.Njótið samvistanna.

  6. 6 pabbi 6 Júl, 2011 kl. 1:25 f.h.

    hafðu það gott á ströndninni Kristín mín, hlakka til að sjá ykkur, við höfum enga áæltun en langar að gera svo margt þennan tíma sem þið verðið hér hjá okkur….
    kveðja, yfirþyrmingurinn
    ps flott nýyrði finnst þér það ekki?

  7. 7 Kristín í París 6 Júl, 2011 kl. 8:31 f.h.

    Haha! Jú, mjög fínt. Héðan í frá mun ég kalla fjölskylduna mína yfirþyrmingana. Kossar til ykkar, við höfum það í raun allt of gott hérna, fáum varla að lyfta upp litla fingri og erum alsæl.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




Nýlegar athugasemdir

parisardaman um Kveðja
Margrét H um Kveðja
koparskál um Tau frá Tógó
Elín Kjartansdóttir um rafmögnuð kona
juliann um agnetha

%d bloggurum líkar þetta: