Gleðilegt ár!

Þá má þetta ár byrja, það er ekkert hægt að byrja það meðan maður er enn á fullu í jólunum, en nú er þeim loksins lokið.

Fyrsti dagur á bókasafninu í dag.

Hafragrauturinn er tilbúinn.

Rannsóknargögnin eru komin ofan í tösku. Og iPodinn, með nokkrum óíheyrðum Víðsjárþáttum, fyrir metróferðina.

Endilega, lestu fyrsta knúz ársins, hér.

Lifið í friði.

7 Responses to “Gleðilegt ár!”


 1. 2 hildigunnur 9 Jan, 2012 kl. 11:34 f.h.

  Gleðilegt ár sömuleiðis 🙂

 2. 3 ella 9 Jan, 2012 kl. 4:24 e.h.

  Hvunndagurinn jamm.

 3. 4 parisardaman 10 Jan, 2012 kl. 9:59 f.h.

  Gleðilegt ár, allar þrjár! Hvunndagurinn höktir hægt af stað, en fer þó af stað …

 4. 5 Frú Sigurbjörg 10 Jan, 2012 kl. 11:14 e.h.

  Hvunndagurinn er ekki sem verstur. Gleðilegt ár.

 5. 6 Svala 12 Jan, 2012 kl. 7:14 e.h.

  Gleðilegt ár, kæra Parísardama. 🙂

 6. 7 parisardaman 13 Jan, 2012 kl. 8:25 f.h.

  Takk takk, sömuleiðis!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: