Ferð til Normandí

Ég hef ákveðið að taka að mér hópferð til Normandí í ágúst. Hún er til sölu hjá Guðmundi Jónassyni ehf.

Ég get lofað því að þetta verður skemmtileg ferð, söguleg, menningarleg og alltaf er sérlega vel tekið á móti Íslendingum hér í Frakklandi, sérstaklega þegar fyrir hópnum fer frönskumælandi manneskja sem þekkir vel til.

Bókið tímanlega!

Lifið í friði.

3 Responses to “Ferð til Normandí”


 1. 1 hildigunnur 15 Feb, 2012 kl. 12:36 f.h.

  haHAAA! þá ættirðu allavega að vera í Parigio rétt þarna á undan 😀 (við förum heim þann tíunda).

  Væri annars verulega til í að vera í þessari ferð og til hamingju með verkefnið! Lesendur: ég hef farið í ferð (já meira en göngutúr um París) með Parísardömunni og get vottað hvað það er skemmtilegt og pottþétt!

 2. 2 parisardaman 15 Feb, 2012 kl. 8:14 f.h.

  🙂 Ef hópurinn er jafngóður og Hljómeyki, þá verður nú ekki leiðinilegt í vinnunni. Og já, við hittumst í París þarna í byrjun ágúst!

 3. 3 hildigunnur 15 Feb, 2012 kl. 11:32 e.h.

  vííí! Við hvorutveggja.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: