Flandur um París – á Seltjarnarnesi!

Í gær var opnuð ljósmyndasýning Einars Jónssonar í bókasafni Seltjarnarness, á Eiðistorgi, fyrir ofan Hagkaup.

Einar Jónsson er „hirðljósmyndari“ Parísardömunnar og skrifaði ég litla hugleiðingu í sýningaskrána. Sýningin stendur yfir til 30. mars og er opin alla virka daga. Sýningin er með feisbúkksíðu.

Lifið í friði.

2 Responses to “Flandur um París – á Seltjarnarnesi!”


  1. 1 Harpa J 6 Mar, 2012 kl. 10:32 f.h.

    Ég hlakka mikið til að sjá þessa sýningu.

  2. 2 Einar 6 Mar, 2012 kl. 3:41 e.h.

    Endilega að fjölmenna á sýninguna!
    Einar


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: