Tenglar á þriðjudegi

Það er svo margt sem maður skilur ekki og kannski bara eins gott að maður skilur ekki allt.

Hins vegar er ógnvekjandi þessi hugmynd í Kjarnanum, um að í raun viti enginn neitt.

Hér er hins vegar þessi kona sem virðist vita dálítið mikið og, það sem meira er, hún er ekki feimin við að ræða það opinskátt. Ég myndi ráða þessa konu í stöðu fjármálaráðherra. Eða Seðlabankastjóra. Eðs forsætisráðherra. Ef ég væri the big boss. Eða eitthvað.

Lifið í friði.

1 Svörun to “Tenglar á þriðjudegi”


  1. 1 ella 28 Jan, 2014 kl. 6:16 e.h.

    Þessi kona talaði einmitt þannig að ég trúði hverju orði.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




Nýlegar athugasemdir

parisardaman um Kveðja
Margrét H um Kveðja
koparskál um Tau frá Tógó
Elín Kjartansdóttir um rafmögnuð kona
juliann um agnetha

%d bloggurum líkar þetta: