Það er svo margt sem maður skilur ekki og kannski bara eins gott að maður skilur ekki allt.
Hins vegar er ógnvekjandi þessi hugmynd í Kjarnanum, um að í raun viti enginn neitt.
Hér er hins vegar þessi kona sem virðist vita dálítið mikið og, það sem meira er, hún er ekki feimin við að ræða það opinskátt. Ég myndi ráða þessa konu í stöðu fjármálaráðherra. Eða Seðlabankastjóra. Eðs forsætisráðherra. Ef ég væri the big boss. Eða eitthvað.
Lifið í friði.
Þessi kona talaði einmitt þannig að ég trúði hverju orði.