Ég heiti Kristín Jónsdóttir og hef búið í Frakklandi í 20 ár, eða þar um bil. Ég hef komið víða við og aldrei haft áhyggjur af því hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Fyrir hálfgerða tilviljun fór ég að taka á móti íslenskum ferðalöngum í París og hefur það verið mitt aðalstarf undanfarin ár, ásamt þýðingum í lausamennsku. Þar má nefna ýmis konar auglýsingarit, s.s. verkfæra- og snyrtivörubæklinga, lagaþýðingar og margt fleira.

Það má hafa samband við mig á netfangið parisardaman [hja] gmail.com og kíkið endilega á heimasíðuna www.parisardaman.com

Ég lauk meistaraprófi í þýðingafræðum við Háskóla Íslands vorið 2013, lokaverkefnið var þýðing á skáldsögunni Rannsóknin eftir Philippe Claudel, sem kom út 2011 Bjarti bókaforlagi og má panta hér. Með þýðingunni fylgdi svo greinargerð um þýðingaferlið.

1 Response to “Um mig”


  1. 1 Smári Rafn Teitsson 15 Feb, 2010 kl. 10:16 e.h.

    Halló Kristín. Ekki veit ég hvort þú manst eftir mér, en við vorum skólafélagar í HÍ-frönsku undir lok síðasta árþúsunds! Skemmtilegt blogg, og greinilegt að þér gengur vel í Frakklandi. Ég er með nokkrar spurningar varðandi París, ertu með netfang sem ég get sent á? Kær kveðja, Smári.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: