nýtt útlit

Það er komið nýtt útlit á parisardaman.com. Mig vantar álit ykkar.

Sjálf er ég á því að breyta myndunum aðeins. Það sem sést núna eru sem sagt tröppur í La Défense blandaðar við turnana á Notre Dame og svo stóll í Tuileries-görðunum. Ég vil hafa stólinn græna einhvers staðar þarna, hitt er ég ekki viss með.
Ábendingar? Uppástungur? Kíkið á myndirnar hans Einars (sjá tengil t.d. ofarlega til hægri á parisardaman.com.
Einar, ert þú með skoðanir sjálfur, sem hirðljósmyndari?

Lifið í friði.

0 Responses to “nýtt útlit”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: