farðu bless

Ekki mun ég vera sú sem græt þennan blessaða janúarmánuð. Yfirleitt hef ég ekki tekið of mikið undir klisjuna um að janúar sé verri eða leiðinlegri en aðrir mánuðir. En þessi er búinn að vera frekar erfiður og ég ætla ekki að reyna að lýsa því hvað ég var glöð þegar ég fór í leikfimina á þriðjudaginn og það var ennþá næstum bjart. Það er farið að birta og þó að birtan þýði að maðurinn minn kemur seinna heim úr vinnunni er ég samt glöð yfir því.
Farðu ljóti leiðinlegi janúar og megi febrúar verða betri, styttri, bjartari og aðallega að heilsan verði skárri.

Lifið í friði.

0 Responses to “farðu bless”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: